30.3.2012 | 13:34
Hjónabandssæla
Ég er við það að leggjast í lærdómsdvala, það er sá tímapunktur þar sem ALLT verður meira spennandi en að læra.
Ég var búin um 10 í skólanum og fór þá heim og skellti í vöffludeig og bakaði hjónabandssælu.
Hef aldrei prófað þetta áður en hlakka til að smakka til að vita hvernig til hefur tekist. Hún lítur allavegana ekkert illa út :)
En mér er víst ekki til setunnar boðið, ég verð víst að ná að fara í gegnum eitthvað af þessum glósum sem bíða mín.
Athugasemdir
Ég hlakka til að smakka! :D
Baldvin (IP-tala skráð) 30.3.2012 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.