17.3.2012 | 23:21
Nammi overdose
Merkilegt með þetta nammi..
Ég bíð eftir nammideginum alla vikuna, langar í hitt og þetta og finnst voðalega sorglegt þegar ég neita mér um það.. á laugardögum, sem eru löglegir svindldagar langar mig ekkert sérstaklega í neitt nammi en fæ mér samt alltaf vegna þess að það er jú laugardagur (ansi er maður nú vitlaus) og það er alveg vika í að hann komi aftur..
Svo, eins og núna, þá gjörsamlega spring ég af nammiáti og langar að gubba..
Þannig að ég tók þá ákvörðun að bara sleppa þessu - sleppa þessu framað sumarfríi..
52 dagar - það er ekki neitt, veit að það verður pirrandi á stundum en ég held mér muni líða mun betur heilt á litið
Jæja, búin að pósta þessu á netið og þá er víst ekki aftur snúið.. whopwhop
p.s. ís leyfilegur á laugardögum :)
Athugasemdir
Sniðug! :)
Baldvin (IP-tala skráð) 18.3.2012 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.