Elsku mamma mín

Elsku besta mamma mín, sem er jafnframt besta vinkona mín, á afmæli í dag Cool

Ég hef alltaf verið mikil mömmustelpa en eftir að ég varð "fullorðin" (er maður nokkurn tímann orðinn fullorðinn eða?) ... allavegana eftir að ég flutti að heiman þá höfum við orðið betri og betri vinkonur. Það eru mjög mikil undantekningartilvik ef við heyrumst ekki neitt allan daginn og þeir dagar verða nú bara hálf skrítnir. Ég er mjög þakklát fyrir mömmu mína, hún er svo skilningsrík og góð og vill allt fyrir alla gera.

Ég vona að þú eigir frábær dag mamma mín. 

Knús og kram til þín. 

 

img_4906.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott mynd

Valgerður Karlsdóttir (IP-tala skráð) 15.3.2012 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband