24.2.2012 | 14:46
24. febrúar
Sko.. þetta er ekki flókið!
1. Mig langar til útlanda! Allra helst til Spánar en ég myndi sætta mig við Flórída
Við Halldís í Madrid!
2. Mig langar í nýjan síma í staðinn fyrir minn sem dettur í sundur þegar maður rétt svo gjóar augunum í átt að honum!
3. Mig langar obbbboslega í nammi! Get ekki hætt að hugsa um smarties og eitt sett! Er að rembast við að blása þennan púka í burtu. Stefni á appelsínu eftir smástund (finnst ég ætti að fá medalíu fyrir þann metnað!)
4. mig langar út í körfubolta
5. mig langar í sumarfrí
Það sem mig langar ekki að gera:
1. læra
p.s. það er glatað skipulag á myndunum mínum, flestar eru þær í hinni tölvunni!
Athugasemdir
Ég er sammála 1-5 fyrir utan að mig langar mest í Kólus páskaegg :)
Baldvin (IP-tala skráð) 24.2.2012 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.