1. blogg...

Loksins er komið kvöld! Kvöldið er uppáhaldstími dagsins hjá mér (á veturna a.m.k.), enda er hann helgaður kósýheitum útí gegn!

 

 comfortable_765865

Ég bjó til þetta nýja blogg því það er alltaf gott að byrja upp á nýtt. (ATH þetta á ekki við um verkefni sem maður er að vinna fyrir skólann og eyðileggjast af einhverri ástæðu - þá snýst þessi fullyrðing algerlega upp í andhverfu sína)

 

dominoes-rules8 

....Eins og t.d. ef maður rekst í einn svona án þess að vera búinn að klára listaverkið - það er ömurlegt 

 

 

Mig langar að hafa þetta blogg örlítið myndrænna en gamla góða bloggið. Ætla þessvegna að einbeita mér að því að taka fleiri myndir svona dagsdaglega. Ég var einu sinni alltaf með myndavélina á lofti og algerlega óþolandi týpan í þeim málum. En hætti því svo af einhverjum ástæðum. Og það er satt best að segja alveg hund-HUNDleiðilegt!

 Það felast svo margar minningar í myndamöppunum.

canon-400d-xti-rebel 

Svo á ég líka svona fínerí... 

 

En ætli ég setji ekki punktinn hér?      -> . 

 

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

yess eg elska að lesa blogg , enn eitt dæmið um það sem hægt er að gera i stað þess að læra:)

þorbjörg helga (IP-tala skráð) 6.9.2011 kl. 21:27

2 identicon

Gaman gaman! :) Fyrsta myndin er samt frekar krípí :/

Baldvin (IP-tala skráð) 6.9.2011 kl. 22:22

3 identicon

Tell me about it Obba! er með mjög stóran og góðan bloggrúnt :D
@Baldvin: þetta er mynd af þér!

Berglind (IP-tala skráð) 6.9.2011 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband